Breyting á hjóladegi

Sæl

Vegna veðurspáar hefur verið tekin ákvörðun um að flýta hjóladegi. Hjóladagurinn verður á morgun, mánudaginn 3.júní. Svo vinsamlegast sendið nemendur með hjól og hjálm í skólan á morgun =)
Fjölþrautadagur verður þá á þriðjudaginn ásamt skólaslitum.

Sjáumst hress á hjólum í fyrramálið