Bókaskápur í 4. bekk

Bókahilla
Bókahilla

Bækur sem 4. bekkur er búinn að lesa frá byrjun skólaárs.

Nemendur fylla inná bókarkjöl þegar þeir klára bók og fer hver "bók" í bókahillu bekkjarins.

Falleg bókahilla !