Bókasafnið

Siggi klárar verkið.
Siggi klárar verkið.

Margir krakkar koma á bókasafnið í frímínútum.

Sitja og spjalla, spila eða púsla.

Krakkakviss er mjög vinsælt þessa dagana.

Í morgun kláraðist púsla úr púslusafninu Helgu leiðist.

Hvorki fleiri né færri en 5000 bitar. Margar hendur komu að þessu verki.

Einn nemandi í 10. bekk sýndi þó mesta þrautseigju, hann fékk þann heiður að setja niður þann bita sem fullkomnaði verkið. Hann var í heimilisfræði eins og sjá má á mynd.

Gaman saman !