Bleikur dagur

Bleika slaufan
Bleika slaufan

Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.

Bleiki dagurinn er haldinn víða í samfélaginu föstudaginn 11. október. Við ætlum að vera með. Endilega mæta í bleiku í skólann.