Blak og BRAS

Nemendur að störfum
Nemendur að störfum

 

Nemendur í 4. 5. og 6. bekk tóku á mánudag þátt í Skólablaki í Fjarðabyggðahöllinni á vegum Blaksambands Íslands.

Nemendur í 6. og 7. bekk tóku þátt í smiðju á vegum BRAS með leiðbeinanda frá menningarmiðstöðinni Skaftfelli.