Bangsaganga

Nemendur í fjöru að horfa á sel
Nemendur í fjöru að horfa á sel

Bangsar og tuskudýr leynast nú í gluggum víða um heim og auðvitað líka hér á Fáskrúðsfirði. Hugmyndin snýst um að fólk geti farið í gögnutúr með börnum og leitað að tuskudýrum í gluggum.

Nemendur úr nokkrum bekkjum í GF fóru í vikunni í bangsaleiðangur. 

Einnig í varð selur á vegi þeirra sem vakti lukku.