Bæjarsirkus

Bras
Bras

Íþróttahúsið okkar fyllitst af nemendum frá Djúpavogi til Reyðarfjarðar í morgun þar sem Bæjarsirkusinn var með sýningu. Sýningin er liður í BRAS sem er menningarhátíð fyrir börn og ungmenni á Asuturlandi.

Bæjarsirkusinn er glæsileg sirkussýning þar sem töfrar sirkusins vakna til lífsins. Óttalaus áhættuleikari, ótrúleg línudansmær, lipurt loftfimleikafólk og ljónatemjari kynna þig fyrir sirkusnum á hátt sem þú hefur aldrei séð áður!

Hér má sjá nokkrar myndir frá sýningunni.