Árshátíð á fimmtudag

Konungur ljónanna
Konungur ljónanna

Árshátíð GF verður haldin fimmtudaginn 15. nóvember n.k. og hefst kl. 18:00. Nemendur sýna leikverkið Konungur ljónanna.

Aðgangseyrir er kr. 1500 fyrir fullorðna  og rennur allur í ferðasjóð 9. bekkjar.

Í hléi selur 9. bekkur veitingar. Athugið að eingöngu verður hægt að taka við peningum.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Hakuna Matata