Árshátíð

Nemendur á unglingastigi sem völdu sér förðunarval eru farin að æfa förðun fyrir árshátíð vetrarins. Skólinn mun sýna leikritið Dýrin í Hálsaskógi í lok Apríl.