Á veggjum skólans

Krummi krúnkar úti
Krummi krúnkar úti

Á veggjum skólans hanga verk eftir nemendur. Hér má sjá til dæmis enskuverkefni frá 7. - 9. bekk og náttúrufræði eftir miðstig þar sem þau lærðu um Krumma.