1. bekkur

Að byrja í grunnskóla er stór áfangi. Spennandi tímar framundan hjá þeim og margt að læra. Hvar á ég að vera núna: kennslustund, frímó, matur, sund og íþróttir... en þetta er allt fjótt að koma. Allir að komast í rútínu.

Hér í GF voru 12 nemendur að hefja skólagöngu sína. Í morgun voru þau á bókasafninu með kennara sínum. 

Hér má sjá myndir af þeim.