Skólaráð

Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Samkvæmt 8. grein laga um grunnskóla nr. 91/2008 skal starfa skólaráð við hvern grunnskóla.

Hér má sjá allar upplýsingar um skólaráðið og hvernig því skal skipað: Handbók skólaráðs  

Hér má sjá starfsáætlun grunnskóla Fáskrúðsfjarðar skólaárið 2022 - 2023: Starfsáætlun skólaráðs

Skólaráð Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar skólaárið 2022-2023

  • Fulltrúar kennara: Elsa Sigrún Elísdóttir og Eydís Ósk Heimisdóttir
  • Fulltrúar nemenda:  Alexandra og Cezary eru aðalmenn. Hermann og Krystian eru varamenn
  • Fulltrúi starfsmanna: Guðfinna Erlín Stefánsdóttir
  • Fulltrúar foreldra: Sigrún Eva Grétarsdóttir og Svava Gerður Magnúsdóttir
  • Fulltrúi grenndarsamfélags: Jóna Kristín Sigurðardóttir

Skólastjórnendur:

  • Viðar Jónsson, skólastjóri
  • Helga Ósk Snædal, aðstoðarskólastjóri