Nemendaráð

Samkvæmt lögum um grunnskóla skal starfa nemendafélag við alla skóla og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess.  Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum.

Nemendafélagi GF er stýrt af nemendaráði og aðstoða tveir starfsmenn skólans nemendaráð.

Skólaárið 2018- 2019 eru  það Tinna Hrönn og Margrét Andrea.

Í Nemendaráði skólaárið 2018-2019 eru:

Heiðbrá, Malen, Guðrún Ragna, Karítas Embla, Elísabet Mörk, Viktor Ívan, Axel, Dominik og Ísar Atli.

Í Ungmennaráði Fjarðabyggðar eru Heiðbrá og Guðrún Ragna.