Nemendaráð

Samkvæmt lögum um grunnskóla skal starfa nemendafélag við alla skóla og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess.  Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum.

Nemendafélagi GF er stýrt af nemendaráði og aðstoða tveir starfsmenn skólans nemendaráð.

Skólaárið 2022- 2023 eru  það Ásta Kristín og Guðbjörg Steins

 

 

Í Nemendaráði skólaárið 2022-2023 eru:

7.bekkur:

Ragnhildur Líf 

Sólný Petra 

8. bekkur:

Emilía Björk 

Þórunn Linda 

9. bekkur:

Maciej 

10. bekkur:

Bergný 

Gabriel Max