Nemenda- og skólaráð

Samkvæmt lögum um grunnskóla skal starfa nemendafélag við alla skóla og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess.  Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum.

Nemendafélagi GF er stýrt af nemendaráði og aðstoða tveir starfsmenn skólans nemendaráð.

Skólaárið 2020- 2021 eru  það Ásta Kristín og Margrét Andrea.

 

Í Nemendaráði skólaárið 2020-2021 eru:

Viktor Ívan Vilbergsson 10. bekk 

Axel Valsson 9. bekk 

Elín Birna Ulatowska 9. bekk

Róbert Thór Róbertsson 9. bekk

Bergný Björgvinsdóttir 8. bekk

Piyathida Phimso  8. bekk

Eyvör Rán Ívarsdóttir 7. bekk

 

Í Ungmennaráði Fjarðabyggðar eru: 

Í Skólaráði GF eru: Bergný og Eyvör Rán.