Dandý Dögg kemur í heimsókn

Dandý Dögg kemur í heimsókn í 3. - 10. bekk og segir frá þátttöku sinni Iron Man. Það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi og þar spilar þrautseigjan lykilhlutverk.