Starfsáætlun

SKÓLASEL STARFSÁÆTLUN

Starfsemi skólasels hefst daginn eftir skólasetningu og lýkur daginn fyrir skólaslit ??.

Það er opið alla daga sem nemendur eru í skólanum. Skólaselið er lokað á starfsdögum skólans og frídögum nemenda.

Dagar sem skólaselið verður lokað skólaárið 2019 -2020:

13. september  Starfsdagur

21.-22. október   Vetrarfrí

23.desember – 2. janúar  Jólafrí

11.febrúar  Starfsdagur

27. og 28.febrúar Vetrafrí

14. apríl  Starfsdagur

22. maí  Starfsdagur

29. maí Starfsdagur