Vi­br÷g­ vi­ ˇve­ri - skˇlahaldi aflřst

Ef nau­synlegt reynist a­ fella ni­ur kennslu vegna ve­urs ■arf a­ fylgja ßkve­num vinnureglum: áSkˇlastjˇri ber ßbyrg­ ß a­ tilkynning berist til

Vi­br÷g­ vi­ ˇve­ri - skˇlahaldi aflřst

Ef nauðsynlegt reynist að fella niður kennslu vegna veðurs þarf að fylgja ákveðnum vinnureglum:

  •  Skólastjóri ber ábyrgð á að tilkynning berist til útvarpsstöðva. Tilkynningin þarf að hafa borist útvarpinu fyrir kl. 7.30. Tilkynning er sett á heimasíðu eins fljótt og unnt er.
  • Starfsmaður er í skólanum fram eftir morgni til að taka á móti nemendum sem mæta í skólann þó kennslu hafi verið aflýst.

Að öðru leyti er það á ábyrgð foreldra hvort börnin eru send í skóla.  Skólinn tekur alltaf tillit til veðurs varðandi mætingar.

 

Ef veður versnar eða veðurútlit er slæmt meðan skóli stendur yfir getur verið nauðsynlegt að gera viðeigandi ráðstafanir.

  • Nemendum ekki hleypt út úr skólanum nema í fylgd með fullorðnum.
  • Nemendur sendir fyrr heim en þá aðeins í samráði við forráðamenn.