Nemandi Ý vanda - hvert ß a­ leita?

Teknar hafa veri­ saman Ý t÷flu mikilvŠgar upplřsingar fyrir foreldra um ■a­ hvert ■eir geta sn˙i­ sÚr ef barni­ ■eirra ß vi­ vandamßl a­ etja. á Ath!

Nemandi Ý vanda - hvert ß a­ leita?

Teknar hafa verið saman í töflu mikilvægar upplýsingar fyrir foreldra um það hvert þeir geta snúið sér ef barnið þeirra á við vandamál að etja.  

Ath! Ekki er nauðsynlegt að hafa samband við aðilana í þessari röð.

 

Hvert á að leita?

Aðrir sem geta komið að    málinu auk foreldra

Ofbeldi

Umsjónarkennari
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri
Skólahjúkrunarfræðingur

Sálfræðingur
Lögregla
Nemendaverndarráð
Félagsmálastjóri

Einelti

Umsjónarkennari
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri
Skólahjúkrunarfræðingur

Sálfræðingur
Nemendaverndarráð
Starfsfólk félagsmiðstöðvar og íþróttamannvirkja
Félagsmálastjóri

Vanræksla

Umsjónarkennari
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri
Skólahjúkrunarfræðingur

Sálfræðingur
Nemendaverndarráð
Félagsmálastjóri

Óöryggi - veik  sjálfsmynd

Umsjónarkennari
Skólahjúkrunarfræðingur
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri

Sálfræðingur

Sorg, ástvinamissir eða skilnaður

Umsjónarkennari
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri
Skólahjúkrunarfræðingur

Sálfræðingur
Prestur

Grunur um fíkniefnanotkun

Umsjónarkennari
Skólahjúkrunarfræðingur
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri

Sálfræðingur
Nemendaverndarráð
Félagsmálstjóri
Lögregla

Hegðunar- og samskiptaörðugleikar

Umsjónarkennari
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri

Nemendaverndarráð
Sálfræðingur

 

Almennir námsörðugleikar

Umsjónarkennari
Verkefnisstjóri sérkennslu
Skólastjóri/aðstoðarskólastjóri

Sálfræðingur
Sérkennsluráðgjafi
Nemendaverndarráð

 

Lestrarörðugleikar

Umsjónarkennari
Verkefnisstjóri sérkennslu

Kennsluráðgjafi