Barnavernd

Barnavernd Fjar­abygg­ar Ef upp kemur grunur um a­ ßstand, lÝ­an e­a um÷nnun barns sÚ ■annig hßtta­ a­ tilkynna eigi um ■a­ til barnaverndarnefndar, tekur

Barnavernd

Barnavernd Fjarðabyggðar

Ef upp kemur grunur um að ástand, líðan eða umönnun barns sé þannig háttað að tilkynna eigi um það til barnaverndarnefndar, tekur nemendverndarráð ákvörðun um að senda tilkynningu til félagsþjónustu Fjarðabyggðar.  Skólastjóri sendir tilkynninguna í umboði nemendaverndarráðs. 

Þrátt fyrir það getur hver einstakur starfsmaður einnig sent tilkynningu. 

Vinnulag við tilkynningar skal fara eftir verklagsreglum um tilkynningaskyldu starfsmanna leik- grunn og framhaldsskóla til barnaverndarnefnda.