Samstarf vi­ leikskˇla

Leikskˇlinn KŠribŠr og Grunnskˇli Fßskr˙­sfjar­ar hafa me­ sÚr fj÷l■Štt samstarf sem mi­ar a­ ■vÝ a­ au­velda nemendum a­ flytjast ˙r leikskˇla Ý

Samstarf vi­ leikskˇla

Leikskólinn Kæribær og Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar hafa með sér fjölþætt samstarf sem miðar að því að auðvelda nemendum að flytjast úr leikskóla í grunnskóla. Gagnkvæmar heimsóknir eru milli Yngsta stigs og elsta árgangs leikskólans á hefðbundnum skóladögum og á ýmsa viðburði í skólastarfinu.

 

Foreldrar leikskólanemenda fylla út þar til gert innritunareyðublað vorið áður en nemendur hefja skólagöngu.

Kennarar á Yngsta stigi boða 6 ára nemendur í skólann með sérstöku boðsbréfi.