Vi­vera nemenda

Foreldrar bera ßbyrg­ ß skˇlasˇkn nemenda og ■urfa a­ tilkynna skˇlanum um fjarveru ■eirra. Ef nemandi er veikur ■arf a­ tilkynna skˇlanum um ■a­ sem

Veikindi og leyfi nemenda

Foreldrar bera ábyrgð á skólasókn nemenda og þurfa að tilkynna skólanum um fjarveru þeirra.

Ef nemandi er veikur þarf að tilkynna skólanum um það sem fyrst.   Hafi barn hefur verið veikt er heimilt að óska eftir því að það taki ekki þátt í útiveru.   Þá er miðað við 1 dag eftir veikindi.

Ef forráðamenn taka nemanda úr skóla þarf það að vera í samráði við umsjónarkennara. Sé nemandi í leyfi lengur en tvo daga þarf að fylla út þar til gert eyðublað.

Vakin er sérstök athygli á því ákvæði grunnskólalaga að foreldrar skulu sjá til þess að nemandinn vinni upp það sem hann kann að missa úr námi meðan á leyfi stendur.