Tˇmstundir

═ samrŠmi vi­ FrŠ­slu- og frÝstundastefnu Fjar­abygg­ar hittast a­ilar sem koma a­ fÚlags- og tˇmstundastarfi barna og unglinga ß Fßskr˙­sfir­i reglulega

Tˇmstundir

Í samræmi við Fræðslu- og frístundastefnu Fjarðabyggðar hittast aðilar sem koma að félags- og tómstundastarfi barna og unglinga á Fáskrúðsfirði reglulega og samhæfa krafta sína.

Hér á vefnum birtist hluti af afrakstri þessa samráðs í formi stundatöflu fyrir tómstundastarf og viðburðadagatals.

Töflunni og dagatalinu er ætlað að auðvelda börnum og forráðamönnum að átta sig á því hvaða tómstundastarf er í boði.