Starfsáćtlun

Starfsemi skólasels hefst daginn eftir skólasetningu og lýkur daginn fyrir skólaslit. Ţađ er opiđ alla daga sem nemendur eru í skólanum. Skólaseliđ er

Skólasel starfsáćtlun

Starfsemi skólasels hefst daginn eftir skólasetningu og lýkur daginn fyrir skólaslit.

Ţađ er opiđ alla daga sem nemendur eru í skólanum. Skólaseliđ er lokađ á starfsdögum skólans og frídögum nemenda.

Dagar sem skólaseliđ verđur lokađ skólaáriđ 2017-2018:

                                       8. september Starfsdagur
  26. október  Starfsdagur
  27.október Vetrarfrí
  30.október Vetrarfrí
  2.nóvember Foreldraviđtöl
  20.des-4. jan. Jólafrí
  15.febrúar  Vetrarfrí
                          16.febrúar Vetrarfrí
                          3.apríl Starfsdagur
                        28.maí  Starfsdagur
                                                                 

                                                                        

Dagskrá dagsins:
Í skólaselinu leggjum viđ mikiđ upp úr frjálsum leik, bćđi úti og inni, skipulag hvers dags fer ţví nokkuđ eftir veđri, en miđađ er viđ eftirfarandi.

     13:30  Útivera
     Frjálsir inni- og útileikir.
     14:30 síđdegishressing (smurt brauđ og ávextir og/eđa grćnmeti)
     Frjálsir inni- og útileikir.

  • Úti er fariđ í leiki á skólalóđinni, í gönguferđir bćđi upp í fjall og um bćinn og gerum fleira skemmtilegt.  Inni er fariđ í leiki međ leikföngin sem viđ eigum en einnig stefnum viđ ađ sögustundum, heimsóknum á bókasafniđ, í tölvuveriđ og jafnvel af og til í heimilisfrćđistofuna.
  • Börnin sem eru í skólaselinu eru flest á ţeim aldri ađ heimanám er lítiđ  en ef foreldrar óska eftir ađ börnin fá ađstođ viđ heimanám munum viđ bregđast viđ ţví.

Umsjónarmenn eru Heiđa Hrönn Gunnlaugsdóttir og Eydís LIlja Ólafsdóttir, skólaliđar eru ţeim innan handar.