Reglur

REGLURNAR OKKAR ═ SKËLASELI GF ááá OKKAR STAđUR ER ═ SKËLASELINU ááá VIđ ERUM VINIR ááá VIđ HLŢđUM ááá VIđ ERUM GËđ HVERT VIđ ANNAđ ááá VIđ ERUM

Skˇlsel - reglurnar okkar

REGLURNAR OKKAR Í SKÓLASELI GF

  •     OKKAR STAÐUR ER Í SKÓLASELINU
  •     VIÐ ERUM VINIR
  •     VIÐ HLÝÐUM
  •     VIÐ ERUM GÓÐ HVERT VIÐ ANNAÐ
  •     VIÐ ERUM KURTEIS
  •     VIÐ SKILJUM EKKI ÚTUNDAN
  •     VIÐ LEIKUM OKKUR MEÐ DÓTIÐ OG TÖKUM TIL EFTIR OKKUR
  •     VIÐ LÖBBUM Á GANGINUM
  •     VIÐ HENGJUM UPP YFIRHAFNIR OG SETJUM SKÓNA Í HILLURNAR
  •     VIÐ NOTUM INNIRÖDDINA OKKAR