Starfsߊtlun

Starfsߊtlun skˇlarß­s skˇlaßri­ 2011-2012 ┴g˙st/september - fulltr˙ar Ý skˇlarß­ skipa­ir til tveggja ßra fulltr˙ar starfsfˇlks eru skipa­ir ß fundum

Starfsߊtlun skˇlarß­s

Starfsáætlun skólaráðs skólaárið 2011-2012

Ágúst/september - fulltrúar í skólaráð skipaðir til tveggja ára

 • fulltrúar starfsfólks eru skipaðir á fundum starfsmanna.
 • fulltrúar foreldra skulu skipaðir samkvæmt starfsreglum foreldrafélags.
 • fulltrúar nemenda skulu skipaðir samkvæmt starfsreglum nemendafélags.

Fundir og föst verkefni

Fastur fundartími er í síðustu viku mánaðar

September          Nýtt skólaráð boðað saman, farið yfir hlutverk skólaráðs, sjálfsmatskýrsla.

Október              Fundað með nemendaráði – vinnufundur þar sem tiltekið málefni eru tekin fyrir í vinnuhópum.

Nóvember           Samráð vegna mötuneytis, fjárhagsáætlun rædd.

Janúar               Skóladagatal næsta árs.

Febrúar              Aðstaða og umhverfi.

Mars                  Stundaskrá næsta ár og fjöldi kennslustunda, starfsáætlun og skólanámsskrá rædd.

Apríl                   Foreldrafundur að kvöldi m.a.  starf skólaráðs kynnt og niðurstöður sjálfsmats.

Apríl                   Niðurstöður sjálfsmats, starfsáætlun næsta skólaárs.


Drög að dagsrká funda skólaráðs:

Fundur í september

 1. Farið yfir hlutverk skólaráðs og starfsáætlun skólaráðs.
 2. Sjálfsmatsskýrsla, úrbótaáætlun og áherslur í könnunum næsta vetur.
 3. Fréttir úr skólastarfinu.
 4. Næsti fundur.
 5. Önnur mál.

Fundur í október

 1. Fundur með nemendaráði – unnið í hópum með tiltekið efni.

Fundur í nóvember

 1. Samráð vegna mötuneytis.
 2. Fjárhagsáætlun næsta árs.
 3. Fréttir úr skólastarfinu.
 4. Næsti fundur.
 5. Önnur mál.

Fundur í janúar

 1. Skóladagatal –ýmsir viðburðir í skólastarfinu.
 2. Næsti fundur.
 3. Önnur mál.

Fundur í febrúar

 1. Aðstaða og umhverfi skólans, lóðin og næsta umhverfi.
 2. Næsti fundur.
 3. Önnur mál.

Fundur í mars

 1. Kennslustundafjöldi næsta ár og stundaskrá.
 2. Starfsáætlun og námsáætlanir, valgreinar.
 3. Næsti fundur.
 4. Önnur mál.

Foreldrafundur í apríl - Kynning á sjálfsmati skólans fyrir skólasamfélaginu.

 1. Kynning á skólaráði – fundarstjóri úr hópi fulltrúa í skólaráði?
 2. Niðurstöður úr Olweusarkönnun.
 3. Niðurstöður úr foreldra og nemendakönnunum.
 4. Annað.
 5. Umræður.

Fundur í apríl

 1. Viðhorf samfélagsins til skólans; umræður um það sem er jákvætt og það sem betur má fara.