Nemendarß­

SamkvŠmt l÷gum um grunnskˇla skal starfa nemendafÚlag vi­ alla skˇla og er skˇlastjˇri ßbyrgur fyrir stofnun ■ess.á NemendafÚlag vinnur m.a. a­ fÚlags-,

NemendafÚlag - nemendarß­

Samkvæmt lögum um grunnskóla skal starfa nemendafélag við alla skóla og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess.  Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum.

Nemendafélagi GF er stýrt af nemendaráði og aðstoða tveir starfsmenn skólans nemendaráð.