Árshátíđ Grunnskóla Fáskruđsfjarđar

Árshátíđ Grunnskóla Fáskruđsfjarđar Árshátíđ Grunnskóla Fáskrúđsfjarđar var haldin fimmtudaginn 23. nóvember s.l.

Fréttir

Árshátíđ Grunnskóla Fáskruđsfjarđar

Söngleikurinn Grease.
Söngleikurinn Grease.

Árshátíđ Grunnskóla Fáskrúđsfjarđar var haldin fimmtudaginn 23. nóvember s.l. Söngleikurinn Grease varđ fyrir valinu ađ ţessu sinni og tóku nánast allir nemendur ţátt í sýningunni. Strangar ćfingar og mikill undirbúningur liggja ađ baki sýningu af ţessari stćrđargráđu ţar sem rúmlega níutíu krakkar, á öllum aldri, ţurfa ađ stilla saman strengi sína. Nánast allir starfsmenn skólans áttu einhverja ađkomu ađ sýningunni en hitann og ţungan báru Valdimar Másson skólastjóri tónlistarskólans og Elsa Sigrún Elísdóttir kennari á miđstigi sem lögđu á sig mikla vinnu viđ ćfingar og undirbúning. Sýningin ţótti takast vel og nemendur lögđu sig fram um ađ koma sínu hlutverki til skila í undirleik, leik, dansi eđa söng. 

Ađ venju var góđ mćting á árshátíđina og ţrátt fyrir leiđindaveđur og fćrđ mćttu gestir úr öđrum byggđakjörnum til njóta sýningarinnar međ okkar. Hafi ţátttakendur og áhorfendur bestu ţakkir fyrir góđa kvöldstund.