Árshátíđ - frestun

Árshátíđ - frestun Árshátíđinni sem vera átti 19. nóvember n.k. hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma. Ástćđa frestunar er verkfall tónlistarskólakennara

Fréttir

Árshátíđ - frestun

Árshátíđinni sem vera átti 19. nóvember n.k. hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma. Ástćđa frestunar er verkfall tónlistarskólakennara enda er samstarf ţeirra og skólans nauđsynlegt til ađ árshátíđ geti veriđ međ ţví sniđi sem ćskilegt er. Ţađ er von okkar ađ verkfalliđ leysist sem allra fyrst ţannig ađ samstarf í Skólamiđstöđinni geti komist í eđlilegt horf. Ađ loknu verkfalli verđur ný dagsetning fyrir árshátíđ valin.